Við verðum að hafa lokað í dag mánudaginn 2. mars vegna veðurs.

Vel yfir 500 manns voru á svæðinu laugardaginn 28. febrúar
Vel yfir 500 manns voru á svæðinu laugardaginn 28. febrúar

Við verðum að hafa lokað í dag vegna veðurs, en meiningin var að opna kl 15:00-19:00, en því miður ekki hægt.

Nýjar upplýsingar um opnun á morgun um kl 12 í 878-3399 og á heimasíðu.

Starfsmenn skíðasvæðisins vilja koma fram miklu þakklæti til allra sem heimsótu okkur nú um helginna bæði skíðafólki og snjósleðafólki og var gaman að sjá hvessu allt fór vel fram, takk fyrir og verið velkomin aftur.

Starfsmenn skíðasvæðis.