Við stefnum á að opna í dag miðvikudaginn 25. febrúar

Fegurðin gerir fjöllin blá
Fegurðin gerir fjöllin blá

Við stefnu á að opna kl 16-20 í dag, veðrið í fjallinu er NA-10-15m/sek, -6c° og töluverður skafrenningur, nýjar upplýsingar um kl 15:00 í síma 878-3399 og á heimasíðu. Veðurútlit er nokkuð gott næstu daga.

Starfsmenn