Vetrarkortasala í fullum gangi

Það verður lokað í vikunni og nú mun snjóa töluvert hjá okkur næstu daga og fögnum við því. 


Veðurstöðin er úti og er verið að vinna í því að koma henni í lag.
 

 

Opnum næst, helginna 25-26 nóvember.

Forsala vetrarkorta stendur til 3. desember


Minni á forsölu vetrarkorta í Aðalbakaríi og einnig hægt að leggja inn á reikning 348-26-1254 kt 640908-0680 og senda kvittun í tp skard@simnet.is


Kort fullorðins kr 18.000.-

Kort barna 9-17 ára kr 7.000.-

Kost framhalds-háskólanemar kr 11.000.-

Norðurlandskortið fylgir öllum vetrarkortum


Starfsmenn