Vetrarkort tilboð til 24. desember

Tilboð á vetrarkortum stendur til 24. desember.

Minni ykkur á að nýta frístundastyrkinn 2016 fyrir áramót. 


Verð: 

Fullorðin kr 23.000.- í stað 25.000.- 

Barn 9-17 ára kr 8.000.- í stað 10.000.- 

Háskóla/framhaldsskólanemar kr 12.000.- í stað 15.000.- 


Vetrarkortin eru til sölu í Bakaríinu og verða það til 31. des einnig verða til sölu dagskort í Bakaríinu í allan vetur. 


Hægt er að bóka kort með því að senda tp á skard@simnet.is og leggja inn á 565-26-640908 kt 640908-0680 


Nú er um að gera að drífa sig og kaupa á lága verðinu.  


Hvíta gullið er að koma kl 15:30 hefur snjóað ca 10 sm og er 1 stig frost á svæðinu.