Veðrið leikur við okkur hér næstu daga

Hér í gær voru Hollendingar í heimsókn og er myndin tekin af þeim og reyndar gestir frá Kanada, USA …
Hér í gær voru Hollendingar í heimsókn og er myndin tekin af þeim og reyndar gestir frá Kanada, USA og Skotlandi einnig.

Veðurútilit næstu dag er mjög gott A og SA áttir framundan, sem er mjög gott hér í Skarðsdalnum, 4 lyftur opnar og 10 skíðaleiðir, einnig verður göngubraut lögð í Hólsdal svo að það ættu allir að finna sér eitthvað að gera til útivistar hér á Sigló