Unnið við jarðvegsvinnu og viðhald á lyftum

Jarðvegsvinna 8. sept 2010 T-lyftu og Neðstu-lyftu
Jarðvegsvinna 8. sept 2010 T-lyftu og Neðstu-lyftu

Allt verður vera tilbúið fyrir veturinn 

Jarðvegsvinna stendur yfir á öllu svæðinu og viðhald á lyftum, búið er að lagfæra lyftuspor í Búngu-lyftu  svo nú á enginn að fara á loft á milli 3 og 4 mastur og 6 og 7 mastur og nú er unnið við lyftuspor í T-lyftu og við að slétta allt neðstasvæðið, þetta á að gera það að verkum að við getum opnað svæðið á mun minni snjó en hefur verið, enda stefnum við á að vera tilbúnir fyrstu daganna í nóvember.

Sjáumst hress

Starfsmenn