Unnið við að koma inn svæðinu

Mynd tekin í dag 16. janúar, þar sem verið er að moka inn neðstasvæðið
Mynd tekin í dag 16. janúar, þar sem verið er að moka inn neðstasvæðið

Unnið er við að koma inn neðstasvæðinu og neðrihlutanum á T-lyftusvæði og stefnum á að opna á morgun fimmtudaginn 17. janúar, það hefur því miður ekki snjóað eins mikið eins og við var að búast miðað við veðurspá, það var alltof hvasst á svæðinu. En þetta er allt að gerast, það mun snjóa aðeins í dag og smá éljagangur framundan.