Undirbúningur skíðasvæðisins

Ljósafegurð í Skarðsdalnum bíður eftir þér.
Ljósafegurð í Skarðsdalnum bíður eftir þér.

Unnið er við að gera svæðið klárt, bæði viðhald og unnið er við framkvæmdir, bæta brekkur og bæta vinnu aðstöðu fyrir snjótroðara á Búngusvæði.

Við stefnum á opna allt svæðið 1. nóvember og ath. við erum með opið á mánudögum en lokað verður á þriðjudögum.

Sjáumst hress í fjallinu.

Starfsmenn