Þriðjudagurinn 11. mars

Skíðasvæðið Skarðsdal 11. mars 2008
Skíðasvæðið Skarðsdal 11. mars 2008
Skíðasvæðið verður opið í dag frá kl. 16-19. Gönguhringur við Hól er klár. Veðrið hérna er mjög gott, sól, logn og 4 stiga frost. Færi er mjög gott. Allir velkomnir á skíði.