Þriðjudagur 19. febrúar

Því miður er ekki hægt að opna skíðasvæðið í dag vegna hita sl. daga. Verið er að moka til snjó og nú þegar farið er að kólna er vonast til að geta opnað fjallið á morgun.