Þriðjudaginn 9. desember enn bætir á snjóinn

Það hefur bætt á snjóinn ca 10-30 cm og er verið að troða allt sem hægt er og nú í veðurkortunum er bara snjór og allir mjög glaðir með það. Stefnum á opna um næstu helgi. Fylgist með okkur hér, skardsdalur facebook og 878-3399


Tilboð á vetrarkortum til 24. des

Fullorðnir kr 21.000.- og börn kr 8.000.- sama verð og var á síðast tímabili engin hækkun. Einfallt að senda tp á skard@simnet.is eða koma í Skarðsdalinn heitt á konnunni.


Umsjónarmaður