Þriðjudaginn 6. mars opið/open 13-19

Búngulyfta
Búngulyfta
Opið í dag frá kl 13-19, veðrið er mjög gott NNA gola, frost 3-4 stig og léttskýjað.

Færið er troðinn nýr snjór en það hefur snjóað aðeins í brekkurnar.

Brekkur sem eru klárar í dag eru Neðstabrekka, T-lyftubrekka, Búngubakki og Stálmastursbakki, einnig er Æfintýraleið og Hólabraut klárar.


Hólsgöngubraut verður tilbúin kl 14:00


Velkomin á skíði í dag, flott veður og færi