Þriðjudaginn 5. febrúar verður lokað vegna veðurs.

Það verður lokað í dag. Veðrið kl 13:00 NA 7-14m/sek, og hviður upp í 20m/sek, frost 10 stig en veðurspá er ekki ekki góð fyrir daginn í dag og á morgun en það lítur miklu betur út með veður eftir miðvikudaginn þá gengur hann í hæga austan átt.


Það hefur ekki mikið snjóða í Skarðsdalinn enda hefur verið mjög hvasst með þessu og sennilega er allur snjórinn fokinn upp á hálendið, en það er nægur snjór í öllu brekkum á skíðasvæðinu, frá 1 meter og upp í 5-6 metra á Búngusvæði.


Skíðasvæðið opnar aftur á fimmtudaginn 7. febrúar


Nýjar upplýsingar um hádegið á morgun.


Starfsmenn