Þriðjudaginn 4. janúar lokað

Skíðaskálinn 5. nóvember 2010 og svo minkaði snjórinn en er að koma aftur
Skíðaskálinn 5. nóvember 2010 og svo minkaði snjórinn en er að koma aftur

Gleðilegt ár og takk fyrir það gamla.

Skíðasvæðið er lokað í dag, svæðið verður opið á morgun frá kl 15-19, nýjar upplýsingar kl 12:00 á morgun.

Vetrarkortasala er í fullum gangi, hægt að kaupa þau í skíðaskálanum og einnig er hægt að hringja í síma 893-5059 eða senda tölvupóst á egillrogg@simnet.is og panta og leggja inn á reikning 1102-26-1254 Kt. 640908-0680 Valló.

Vetrarpassi sem gildir á 4. svæðum

Fjögur skíðasvæði einn vetrarpassi - skíðasvæðin á Eyjafjarðarsvæðinu. Kortin verða seld á vasakort / rafræn kort en aðeins hægt að gefa þau út í Hlíðarfjalli og á Dalvík.  Ef einhver vill kaupa kort á Siglufirði eða Ólafsfirði þarf viðkomandi að senda mynd af sér og við munum gefa út kortið og senda viðkomandi tilbaka.  Hægt er að uppfæra hefðbundin kort yfir í Eyjafjarðarkort. 

Verð: Fullorðinskort 44.750 kr. Barnakort 23.500 kr.

Í vetur verða þrjár skiptihelgar á staðbundnum árskortum. Nánar auglýst síðar.

Starfsfólk í Skarðsdalnum á Sigló