Þriðjudaginn 31. mars opnun í skoðun

KL 10:30 Það verður lokað í dag, það er éljagangur og skafrenningur og er skyggnið ekki gott. Lítur strax betur út á morgun. Nýjar upplýsingar kl 10 í fyrramálið.


Erum með opnun í skoðun, veðurspáin er aðeins að stríða okkur fyrir daginn í dag, en veðurútlit eftir daginn í dag er mjög gott.


Svona lítur veðurspá dagsins út: Vaxandi norðvestanátt með morgninum, 8-15 m/s eftir hádegi og éljagangur. Norðan 5-10 á morgun og lítilsháttar él. Frost 3 til 9 stig.


Það koma nýjar upplýsingar kl 12:00


Starfsmenn