Þriðjudaginn 30. nóvember lokað

Bjarni og Rögnvaldur forvígismenn að skíðaminjasafninu, safnið fékk úthlutað 150.000.- kr frá KEA nú…
Bjarni og Rögnvaldur forvígismenn að skíðaminjasafninu, safnið fékk úthlutað 150.000.- kr frá KEA nú á dögunum.

Skíðasvæðið er lokað í dag en svæðið opnar á morgun miðvikudaginn 1. desember kl 15-19, nánari upplýsingar um kl 12 á morgun.

Vertíðin hefur farið mjög vel á stað, svæðið opnaði 5. nóvember og eru opnunardagar 16 og fjöldi gesta er 850 í nóvember sem er nokkuð gott, á svæðinu er mjög góður snjór í öllum brekkum, meðaltals snjódýpt er um 65 cm á Neðstasvæðinu, á T-lyftusvæðinu er meðaltalið um 45 cm og á Búngusvæði er meðaltalið um 80 cm svo að þetta lítur nokkuð vel út.

Sjáumst hress í fjallinu.