Þriðjudaginn 29. mars lokað/closed

Að gefnu tilefni er öll umferð snjósleða bönnuð á skíðasvæðinu þó svæðið sé ekki opið. Skíðagestir eiga að fá  að njóta svæðisins eftir flotta snjókomu.

SvæðisstjóriSkíðasvæðið er lokað í dag opnum á morgun miðvikudaginn kl 15-19


Innilegar þakkir til ykkur sem heimsótu okkur í dymbilvikunni en 2755 gestir komu á skíðasvæðið þessa daga.


Minni á að skíðasvæðið verður opið til 1. maí og tvær langar helgar í maí 5-8 maí og 14-15 maí.


Sjáumst hress í Skarðsdalnum góða.