Þriðjudaginn 29. janúar lokað

Allir muna eftir þessum köppum
Allir muna eftir þessum köppum
Skíðasvæðið er lokað í dag vegan veðurs. Veðið kl 12:00 ANA 15-20m/sel og 25-30m/sek í hviðum.


Þessu leiðinda veðri er að slota og framundan eru bjartir og góðir dagar.


Brettahátíð er framundan 1-3 febrúar, það verður sýning í bænum og brettalistir/keppni í Skarðsdalnum 4. brauta keppni, pallar og fl.


Tökum stöðuna um hádegisbilið á morgun.


Starfsmenn