Þriðjudaginn 28. október

Aðeins að minna á góða veðrið í Skarðsdalnum
Aðeins að minna á góða veðrið í Skarðsdalnum
Minni á að við opnum svæðið 22. nóvember kl 11:00. Það er að koma góður grunnur af snjó þegar þetta er skrifað. Það hefur snjóað töluvert á svæðinu undanfarna daga.


Tilboð á vetrarkortum kemur inn á heimasíðu í byrjun nóvember og mun gilda til 10. des

En veitur verður afsláttur eftir fjölda keyptra korta og spennandi tilboð fyrir framhalds og háskóla krakka. Fylgist með.


Minni á maí-opnun 2015 og Skarðsrennsli 16. maí


Fjallamenn