Þriðjudaginn 27. febrúar opið/open 13-19

Stubbarnir okkar
Stubbarnir okkar
Opið í dag frá kl 13-19, nú er vor í lofti WSW gola, hiti 6 stig, snjóhiti +1c og léttskýjað, færið er vorfæri en veðrið bætir það upp, en færið er betra eftir því sem ofar kemur. Verið léttklædd í dag.

Veðurúlit næstu dag eða frá föstudegi til sunnudags verður éljagangur eða snjókoma og þessu fagna allir.


Hólsgöngubraut tilbúin en hringurinn hefur tekið breytingum vegna hitans sem hefur verið undanfarið.


Velkomin á skíði