Þriðjudaginn 27. desember opið kl 14:30-19:00

Skíðasvæðið verður opið í dag frá 14:30-19:00, veðrið kl 14:00 SW 5-10m/sek, frost 2 stig og léttskýjað, færið er troðinn  nýr snjór, mjög gott færi fyrir alla.

Veðurspá dagsins:

Suðvestan 3-8 m/s, skýjað með köflum og úrkomulítið. Hægviðri í kvöld. Sunnan 3-8 m/s á morgun og bjartviðri, en 5-10 annað kvöld og þykknar upp. Frost 2 til 8 stig.
Spá gerð: 27.12.2011 12:04. Gildir til: 29.12.2011 00:00.

 Velkomin í fjallið Starfsmenn

Skíðasvæðið verður opið næstu daga sjá hér að neðan:

  

27.des Þriðjudaginn   kl 14-19  
28.des Miðvikudaginn   kl 14-19  
29.des Fimmtudaginn kl 14-20  
30.des Föstudaginn kl 14-20  
31.des Gamlársdagur   kl 11-14  
1.jan Nýársdagur   lokað

Fróðleiksmoli dagsins:

http://www.herhusid.com/