Þriðjudaginn 25. janúar lokað vegna snjóleysis

Við Neðstu-lyftu
Við Neðstu-lyftu

Skíðasvæðið verður lokað í dag vegna snjóleysis, stefnum á að opna fimmtudaginn 27. janúar, erum að moka snjó í lyftulínur, á Búngusvæðinu eru allar brekkur inni en við Neðstu-lyftu er brekkan úti en hægt er að skíða niður veginn þegar við höfum mokað til snjó og T-lyftusvæði er brekkan úti en hægt er að skíða niður veg og áfram niður Þvergilið að T-lyftu, þetta kemur allt.

Starfsfólk