Þriðjudaginn 23. mars lokað v/veðurs

Velkomnir aftur í Skarðsdalinn
Velkomnir aftur í Skarðsdalinn

Skíðasvæðið er lokað í dag vegna veðurs, það er NA 12-15m/sek og 20m/sek í hviðum, en þetta lítur ágætlega út það á að lagast veðrið þegar líður nær helginni og verður mikið Skíðafjör um Páskana í Skarðsdalnum.

Stefnu á að opna á morgun kl 15-19, nýjar upplýsingar um kl 12:00

Starfsfólk