Þriðjudaginn 22.desember opið

Opið í dag frá kl 14-18. Veðrið er mjög gott SSW gola, frost 1 stig og léttskýjað. Færið er troðunn þurr snjór. Flott færi og flott veður.


Velkomin í fjallið

Starfsmenn