Þriðjudaginn 22. mars opið/open 13-19

Flottur dagur að baki en um  220 manns komu í fjallið í dag. Morgundagurinn lítur mjög vel út og berið á ykkur sólarvörn nr 50,  opið á morgun frá kl 13-19. Sjáumst hress Fjallamenn.


Opið í dag frá kl 13-19, veðrið kl 12:00 logn, hiti 3 stig við skíðaskálan en hiti 1 stig við sleppingu á Búngulyftu og er léttskýjað, veðrið verður mjög gott hér í dag SA átt. Færið er troðinn þurr snjór og er mjög gott færi í öllum brekkum, það er að kólna á svæðinu.


Göngubraut tilbúin á Hólssvæðinu 3 km hringur.


Velkomin á skíði í dag

Starfsmenn