Þriðjudaginn 20. apríl opið

Um 80 grunnskólabörn frá Grunnskóla Siglufjarðar í heimsókn
Um 80 grunnskólabörn frá Grunnskóla Siglufjarðar í heimsókn

Skíðasvæðið verður opið í dag frá 09:30-12:00 á svæðinu hjá okkur eru grunnskóla krakkar úr 1-6 bekk um 80 krakkar og stóðu þau sig mjög vel, síðan opnum við aftur frá kl 15-18, veðrið er mjög gott logn, frost 1 stig og alskýjað, færið er mjög gott troðinn nýr snjór,

Það verður lokað á morgun 21. apríl og næst verður opið fimmtudaginn 22. apríl sumardaginn fyrsta frá kl 11:00-16:00 og opið að sjálfsögðu á  föstudaginn, laugardaginn og sunnudag, síðasti opnunardagur er sunnudaginn 2. maí.

Starfsfólk