Þriðjudaginn 18. febrúar opið kl 13-20

Þetta er draumurinn
Þetta er draumurinn
Í dag er opið frá kl 13-20. Veðrið er frábært NA gola, frost 6 stig og heiðskírt.

Færið er meiriháttar troðinn nýr þurr snjór.


Það verður opið alla daga fram að 10. mars, virkadaga frá kl 13-19 og um helgar 10-16


Á Búngusvæði er troðinn Miðbakki 50x950 metrar, Neðrihluti Búngubakka er troðin en ekki efrihluti. Unnið er að viðgerð á spili svo að við getum troðið Búngubakka. 


Velkomin í fjallið

Strákarnir