Þriðjudaginn 16. nóvember opið

Verið að vinna á neðstasvæði
Verið að vinna á neðstasvæði

Skíðasvæðið verður opið í dag frá kl 15-19, við opnum Neðstu-lyftu og T-lyftu, veðrið er mjög gott S-gola, hiti um 2 stig og léttskýjað, færið er troðinn þurr snjór mjög gott færi fyrir alla.

Velkomin í fjallið

Starfsmenn