Þriðjudaginn 14. janúar lokað vegna havssviðris

Í dag verður lokað vegna hvassviðris.


Veðrið á svæðinu er ANA 8-16m/sek og hviður 20-25m/sek og verður veðrið svona í dag samkvæmt veðurspá, en það á að lægja á morgun.


Nýjar upplýsingar á morgun kl 12:00


Starfsmenn