Þriðjudaginn 11. febrúar lokað

Kl 14:00 það verður lokað í dag vegna aðstæðna veðrið er ANA 5-10m/sek og er töluverður skafrenningur og mikil blinda. Veðurspá er ekki okkur hliðholl þegar líður á daginn og reyndar ekki fyrir morgundaginn en veðrið á að fara að lagast á fimmtudaginn og helgin lítur vel út.


Nýjar upplýsingar á morgun kl 10:00


Starfsmenn


Erum með opnun í skoðun. Veðrið kl 11:30 ANA 6-11m/sek, frost 2 stig og er skafrenningur á svæðinu.


Tökum stöðunna kl 14:00 hvort við opnum í dag.


Umsjónarmaður