Svæðið opnar annan í jólum

Verið tilbúin á annan í jólum þá setjum við í gang, það mun snjóa töluvert á svæðinu næstu daga. Allt á kaf það er svo gaman 40mm úrkoma á dag. Nú líður okkur Fjallamönnum mjög vel.


Opnun næstu daga:

Annan í jólum kl 11-16

27-30 des       kl 11-17

Gamlársdag     kl 11-15

Nýársdag         Lokað

2. janúar         kl 11-17


Fjallamenn