Sunudaginn 16. febrúar opið kl 10-16

Í dag er opið frá kl 10-16. Veðrið ANA 3-5m/sek, frost 6-8 stig og er alskýjað.

Færið er troðinn þurr snjór.


Búngusvæðið er troðið Miðbakki 50 metra breiður þessi bakki er ætlaður fyrir almenning og neðrihluti af Búngubakka og niður að Hálslyftu verða brautir Efrihluti Búngubakka er ekki troðinn. Flott utanbrautarfæri innan við Búngusvæði.


Flott veður og flott færi


Velkomin í fjallið