Sunnudagurinn 6. april.

Hér uppfrá er hiti rétt um frostmark svo til logn frábært færi  og við opnum allar lyftur kl.11. einnig er gönguhringur við Hól og einnig slóð fram fyrir stíflu, komið og njótið útiveru meðan veður leyfir