Sunnudagurinn 4 mai.

Hér á skíðasvæðinu er 5 stiga hiti austan belgingur það hvasst að ekki er hægt að hafa búnguna opna það er búið að opna neðstu og T það má ekki hvessa mikið meira svo að ekki þurfi að loka T göngu hringur var lagður framm fyrir stífluna í gær. Það er vorfæri en nægur snjór.