Sunnudagur 23 mars.

Gleðilega páska, hér uppfrá er frost um 5 stig logn og gott veður, frábært skíða færi, allar lyftur verða opnaðar kl. 10 til 17. Bjóðum alla velkomna á skíði,gönguhringur er við Hól.