Sunnudaginn 9. desember opið kl 11-16

Séð niður eftir Háslyftu sem byrjar við T-lyftubrekku og endar við annað mastur á Búngulyftu
Séð niður eftir Háslyftu sem byrjar við T-lyftubrekku og endar við annað mastur á Búngulyftu

Skíðasvæðið verður opið í dag frá kl 11-16, veðrið kl 11:00 SW 2-4m/sek, frost 3 stig og heiðskírt, færið er troðinn nýr snjór.

Neðstasvæðið og T-lyftusvæðið opnar kl 11:00 og Hálslyfta opnar kl 13:00.

Opnunarathöfn á Hálslyftu fer fram kl 13:00 í dag, mætum öll í fjallið og fögnum þessum áfanga.

Velkominn í fjallið starfsfólk.