Sunnudaginn 8. febrúar lokað/closed

Ja veðrið getur verið erfitt en mesta hviða sem hefur mælst nú í vetur var á föstudaginn 6. febrúar SW 50.4m/sek kl 16:50 svo stuttu síðar voru einungis 3m/sek. Það getur hvesst í Skarðsdalnum en svo er svakalega gott á milli eins og verður í næstu viku. Sjáumst hress.


Í dag verður lokað vegan hvssviðris. Á svæðinu kl 08:45 er SW 2-10m/sek og hviður eru 20-25m/sek og verður svo í dag miðað við öll veður kort, því miður, það er einnig mikill hiti á svæðinu 6-8 stig. Þetta fer að lagast í næstu viku.

Starfsmenn