Sunnudaginn 5. maí hefur svæðinu verið lokað þetta vorið.

Nú flöggum við fyrir sumrinu.
Nú flöggum við fyrir sumrinu.
Þessi helgi var loka tilraun til að hafa opið nú í maí en nú höfum við lokað svæðinu þennan veturinn.


Við starfsmenn skíðasvæðisins viljum þakka ykkur skíðagestir kærlega fyrir veturinn, hann var mjög góður. 98 daga opnun og gestir 16500.


Sjáumst hress næsta vetur.


Starfsmenn