Sunnudaginn 30. desember lokað vegna veðurs

Oddný Halla Haraldsdóttir
Oddný Halla Haraldsdóttir

Skíðasvæðið verður lokað í dag vegna veðurs. Veðrið kl 11:00 N 14-24m/sek, frost 4 stig, éljagangur og töluverður skafrenningur.

Sjáið þetta flotta myndband. http://www.youtube.com/watch?v=nOy9KCvfukA

Nýjar upplýsingar á morgun kl 10:00

Veðurspá í dag og á morgun:

Norðan 15-23 m/s og snjókoma, en 13-20 seinnipartinn. Norðan 10-18 eftir hádegi á morgun og éljagangur. Hægari annað kvöld og úrkomuminna. Frost 1 til 6 stig.
Spá gerð: 30.12.2012 10:54. Gildir til: 01.01.2013 00:00.

Starfsmenn