Sunnudaginn 3. mars kl 12:00 höfum við lokað vegna veðurs

Kl 12:00 höfum við lokað vegna veðurs og mikils skafrennings.


Í dag verður opið frá kl 10-16. Veðrið kl 11:00 V 2-8m/sek, frost 6 stig, töluverð snjókoma og ekki gott skyggni. Færði er troðinn nýr snjór. Takið daginn snemma veðurspá er ekki góð þegar líður á daginn, við gætum þurft að loka svæðinu með stuttum fyrirvara.


Það verður ekki skíðakennsla í dag.


Velkomin í Skarðsdalinn

Starfsmenn