Sunnudaginn 29. mars opið kl 10-16

Kl 13:30 Höfum lokað Hálslyftu og Búngulyftu vegna snjókomu og skafrennings.


Opið í dag frá kl 10-16. Veðrið kl 13:30 ANA 4-10m/sek, frost 4 stig og lítilsháttar éljagangur. Færið er troðinn nýr snjór, það hefur snjóað ca 10-15cm. Tróðum eingöngu 2 neðstusvæðin en efrisvæðin 2 líta mjög vel út þar er ca 10-20 cm nýr snjór ofaná þeim, flott færi fyrir frískíðun.


Ath. gerður verður göngu hringur á Hólssvæði frá og með mánudeginum 30. mars og til annan í páskum, en snjór er ekki mikill svo að við munu gera göngubraut með snjósleða.


Velkomin í fjallið

Starfsmenn