Sunnudaginn 29. desember lokað í dag vegna veðurs.

Illviðrishnjúkur í ágúst 2013 ekki mikið um illviðri á þessum tíma
Illviðrishnjúkur í ágúst 2013 ekki mikið um illviðri á þessum tíma

KL 11:00 Það verður lokað í dag vegna veðurs.

Það er töluverður vindur og mjög blint.


Nýjar upplýsingar á morgun kl 10:00KL 10:00 opnun er í skoðun kl 11.00 og þá verður tekin endanleg ákvörðun hvort opnað verður í dag. Veðrið kl 10:00 NA 8-14m/sek og töluverður skafrenningur.


Kl 09:20 hefur veðrið breyst töluvert nú er NA 7-10m/sek og töluverður skafrenningur. En við stefnum á að opna kl 11:00.


Í dag verður opið frá kl 11-16. Veðrið er mjög gott logn, frost 5 stig og lítils háttar éljagangur.


Færið er troðinn þurr snjór.


Velkomin í fjallið