Sunnudaginn 28. febrúar opið/open

Opið í dag frá kl 10-16. Veðrið er mjög gott SW gola, frost 5 stig og heiðskírt og verður veðrið svo hér fyrir norðan í dag. Færið er troðinn þurr snjór. 7 skíðaleiðir troðnar.


Á svæðinu eru ýmsar leikjabrautur fyrir börnin Hólabraut, Bobbbraut og Æfintýraleið við Neðstasvæðið. Pallur og Hólabraut einnig á T-lyftusvæði


Göngubraut á Hólssvæði 3 km hringur, létt og góður fyrir alla.


Velkomin á skíði

Starfsmenn