Sunnudaginn 27. janúar lokað vegan veðurs

Í dag verður skíðasvæðið lokað vegna veðurs. Veðrið kl 12:00 NE 17-24m/sek, hviður upp í 35m/sek, 0 stig og lítilsháttar úrkoma.


Veðrið síðasta sólahringinn hefur verið mjög slæmt hér á Siglufirði ANA 20-30m/sek og hviður 40-50m/sek. Ein hviða fór upp í 50,1m/sek á skíðasvæðinu kl 04:54, þetta er jú kallað mannskaða veður. Mér sýnist veðrið hér á Siglufirði hafa verið eina verst á landinu enda er þessi átt ANA fræg fyrir leiðindi.


Tökum stöðunna á morgun kl 10:00

Starfsmenn


Það verður mikið um að vera næstu helgi, fylgist vel með.