Sunnudaginn 26. janúar opið kl 10-16

Flottur dagur að baki, rúmlega 200 manns komu í fjallið í dag. Opnum á morgun kl 16:00


Í dag er opið frá kl 10-16. Veðrið kl 10:30 sunnan gola, frost 1 stig, heiðskírt og þetta gula mun sjást á Búngusvæði.


Færið er unnið harðfenni en það sker vel í fyrir alla. Búið að troða neðstubrekku, t-lyftubrekku, stálmasturbakka ,búngubakka, miðbakka og innrileið samtals 250.000m2.


!!Utan við troðnar brautir er mikið harðfenni og hálka, farið varlega!!


Velkomin í fjallið