Sunnudaginn 26. febrúar lokað

Það getur verið fallegt í Skarðsdalnum
Það getur verið fallegt í Skarðsdalnum
Það verður lokað í dag vegna vinds, vindur kl 08:30 er ASA 8-15m/sek og hviður eru 20-25m/sek og verður þessi vindur til  kl 16:00 í dag.


Það er nú alltaf eitthvað jákvætt í stöðunni það kemur smá hvítt gull á næsta sólahring og frá og með þriðjudeginum 28 febrúar og til 8 mars er bara gott veður. 
 

Nýjar upplýsingar á morgun kl 10:00