Sunnudaginn 26. desember, annan í jólum lokað v/veðurs

Velkomin í fjallið
Velkomin í fjallið

Skíðsvæðið verður lokað í dag vegna veðurs á svæðinu kl 10:00 er austan 10-15m/sek og fer upp í 20m/sek í hviðum, 5 stig hiti sem er ekki gott fyrir brekkurnar, það á að kólna á morgun og er betra veðurútlit.

Við opnum á morgun kl 14-19, nánari upplýsingar kl 12:00 á morgun.

Nú þarf að fara að huga að endurnýja og kaupum vetrarkortum fyrir veturinn 2010-11, eldri kort renna út nú um áramótin.

Hjónakort kr. 25.000.-, fullorðinskort kr. 15.000.- barnakort 3.000.-

 

Vetrarkortasala er í fullum gangi, hægt að kaupa þau í skíðaskálanum og einnig er hægt að hringja í síma 893-5059 eða senda tölvupóst á egillrogg@simnet.is og panta og leggja inn á reikning 1102-26-1254 Kt. 640908-0680 Valló

Starfsfólk.