Sunnudaginn 24. janúar opið 11-16

Opið í dag frá kl 11-16, veðrið er SSW gola, hiti 4-6 stig og léttskýjað, færið er troðinn rakur snjór en utan við troðnar brekkur er töluvert hart færi. Búngusvæðið þar er Miðbakki troðinn en Búngubakki er ekki troðinn og er hann töluvert harður. 


Ath. veðurstöðin á svæðinu er komin í lag.
 

Veðurspá er góð í dag, reyndar of mikill hiti.

Suðaustan- og úrkomulítið á N-landi en töluverður hiti 3-8 stig.     


Velkomin í fjallið.