Sunnudaginn 22. febrúar lokað vegna hvassviðris.

Kl 09:30 Það verður lokað í dag vegna hvassviðris og mikils skafrennings.


Opið í dag frá kl 10-16. Veðrið kl 08:00 austan 2-12m/sek, frost 5 stig og heiðskírt.

Færið er troðinn þurr snjór og er frábært færi í öllum brekkum. 


Takið daginn snemma gæti farið að hvassa þegar líður á daginn.


Erum með það í skoðun að troða göngubraut um kl 12:00 á Hólssvæði


Velkomin á skíði

Starfsmenn