Sunnudaginn 21. janúar opið/open

Það er opið hjá okkur í dag frá kl 11-16. Það er glæsilegt veður, -5° hiti, 2-5m/sek WNW vindur og fullt af nýjum snjó.


World Snow Day er í dag og við bjóðum því börnum 16 ára og yngri frítt í lyfturnar og leigu á búnaði, auk þess sem við bjóðum börnunum upp á frítt kakó og súkkulaðistykki.


Einnig er göngubraut opin á Hóli.


Velkomin í fjallið!